Vinnustofur 3 – Haustið 2012

 

Þessum vinnustofum stýrðu kennarar og völdum við saman tvo og tvo nemendur. Nöfn heimsálfanna voru svo sett í skál og nemendur drógu um álfu. Kennarar höfðu útbúið markmið með þessu verkefni sem nemendur fengu svo afhent.  Nemendur réðu því algjörlega hvernig þeir skiluðu þessu verkefni af sér. Hóparnir fóru ólíkar leiðir og margar skemmtilegar hugmyndir komu fram.

 

Hér má sjá nokkrar myndir af verkefnum nemenda

 

This slideshow requires JavaScript.

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>