Nesti

Nestisttími barnanna hefst kl. 9.40. Foreldrar eru hvattir til að búa börnin út með hollt og gott brauðmeti og/eða ávöxt í skólann. Nemendur hafa aðgang að örbylgjuofni og geta hitað í honum.

Nemendum er heimilt að koma með köku eða aðrar veitingar í skólann á afmælisdaginn sinn.

12432951_10153288797747217_701158041_o