Skólanámskrá

12436197_10153288801762217_1565272952_o

Skólanámskrá skólans er í stöðugri þróun og tekur breytingum eins og skólastarfið.  Hún byggir á markmiðum aðalnámskrá grunnskóla og henni er ætlað að lýsa skólanum og sérkennum hans og aðstæðum.  Ekki eru alltaf ljós mörkin á milli skólanámskráar og starfsáætlunar og renna þessi hugtök stundum saman.

Skólanámskráin er birt á heimasíðu skólans en ekki afhent hverju barni eins og áður var.

 

Skólanámskrá skólans má finna undir tengli hér fyrir neðan

 

skólanámskrá