Tónlistarskólinn

Boðið er upp á tónlistarkennslu í Langanesbyggð. Tónlistarkennarinn er Ragnar Jón Grétarsson og skólastjóri tónlistarskólans er Ásdís Viðarsdóttir skólastjóri Grunnskólans á Þórshöfn.
Ragnar kemur til okkar alla miðvikudaga. Tónfræði og samspil er líka á miðvikudögum. Alls eru 5 nemendur í tónlistarskólanum, nemendur spila á trommur, gítar, flautur, fiðlu, harmoniku og píanó.

Foreldrar skrá nemendur að hausti fyrir haustönn og um áramót fyrir tónlistarnám á vorönn. Ef nemendur eiga að vera í tónlistarnámi allan veturinn þarf einungis að tilkynna það að hausti.  Foreldrum er bent á að ræða við hana ef sérstakar óskir eru.

 

1458607_589681027776823_1222452739_nTónlistarbúðirnar eru á ábyrgð foreldra og verða foreldrar að skipta með sér gæslu og akstri.

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>