Vinnustofur 9 – Vorið 2013

Leiksýning

Á hverju vori sýnir Grunnskólinn á Bakkafirði stórt leikrit í fullri lengd þar sem allir nemendur skólans taka þátt. Nemendur hanna svið og leikmynd, koma með búninga og taka fullan þátt í allri vinnu sem tengist uppsetningunni. Nemendur þurfa að læra hlutverkin sín og jafnvel syngja. Þar sem mikil vinna fer í þetta eru vinnustofurtímar notaðir síðustu vikurnar.

Nemendur settu upp leiksýninguna Stígvélaði kötturinn, eftir Leikhópinn Lottu.

 

Hér  koma myndir

 

 

This slideshow requires JavaScript.