Fjölgreindaleikar

Fjölgreindaleikarnir voru 5. og 6. október í Grunnskólanum á Þórshöfn. Nemendur okkar tóku þá í leikunum og höfðu gaman af. Nemendum var skipt í aldursblandaða hópa og ýmsar þrautir lagðar fyrir. Elstu nemendurnir voru hópstjórar og báru ábyrgð á yngri nemendum. Þetta tókst frábærlega vel og var gaman að sjá hversu vel nemendur unnu saman sem ein heild. Á meðal verkefna voru hugleiðsla, krossgátur, samstæðuspil, skutlukeppni, þrautir og gátur, hnútar, íþróttir og tónlist. Í lokin voru svo veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur.

14682024_10154650969652072_4279924444440908581_o

14700924_10154650973212072_9212929711533437513_o

14707019_10154650971667072_587723343737751307_o

14711464_10154650973017072_187448683310076405_o

14712630_10154650969582072_2612577669810672618_o

14715541_10154650969367072_1391856729224943771_o

14701027_10154650969027072_7732550881218039100_o

14707835_10154650970497072_7201987083578995157_o

14714933_10154650971182072_3347143651156441838_o

14715677_10154650972607072_2862429774664777808_o