Réttir

Mánudaginn 5. september fóru nemendur í Ósrétt. Þar var vel tekið á móti okkur og hjálpuðu nemendur til við rekstur á féinu. Dúa töfraði fram ,,fermingarveislu“ sem nemendur voru ánægðir með. Við fundum einhyrning, þríhyrning og ferhyrning í réttunum. Gaman var að fylgjast með hundunum sem stóðu sig frábærlega. Nemendur fylgdu svo féinu frá réttinni og heim í Lón og komu svo til baka og fylgdu féinu frá réttinni heim í Sauðanesi. Þetta var frábær dagur og íþróttum vikunnar lokið.

20160905_092705

20160905_092715

20160905_095108

20160905_141004

20160905_101929

20160905_113817

20160905_124802

20160905_124758

20160905_113757

20160905_102109