Réttir

Minni á að á mánudaginn förum við í réttir. Nákvæm tímasetning er ekki komin, sendi póst þegar það skýrist. Nemendur eiga að taka með sér nesti og góð hlífðarföt. Skólabíllinn sækir nemendur að morgni og eftir réttir eru nemendur keyrðir heim.