Monthly Archives | mars 2014

Stóra upplestrarkeppnin

Undirbúningur Stóru upplestrarkeppninnar hófst á degi íslenskrar tungu 16.nóvember síðastliðin. Tilgangur upplestrarkeppninnar er að vekja áhuga nemenda á upplestri og […]

Lokahátíð Nótunnar

Tónlistarskólar landsins fögnuðu uppskeru vetrarstarfsins á lokahátíð Nótunnar í Hörpunni í dag.  Njáll Halldórsson nemandi okkar spilaði lagið In the Hall […]

Nótan

Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla er samstarfsverkefni Félags tónlistarskólakennara, Félags íslenskra hljómlistarmanna og Samtaka tónlistarskólastjóra. Nemendur úr tónlistarskóla Langanesbyggðar fóru til […]

Skólahreysti

Nemendur úr Langanesbyggð tóku þátt í skólahreysti á Akureyri 12. mars.  Langanesbyggð var í fjórða sæti sem er glæsilegur árangur. […]

Flugur og fingraför

Nemendur 5.-7.bekkjar skoðuðu flugur og fingraför í fínu smásjánni sem Ísfélagið gaf okkur.  Þessi smásjá heitir Dino-Lite Pro og er […]

Öskudagurinn

Nemendur mæta í skólann kl. 8.30.   Þar sem að það er öskudagur förum við ekki til Þórshafnar.  Þeir nemendur […]

Við erum búin að meika það :)

Starfsfólk Landans kom til okkar í gær og ræddi við nemendur um  vinnustofurnar.   Það er alltaf gaman þegar vinnu […]

Gangan

Nemendur Grunnskólans á Bakkafirði söfnuðu áheitum og áætlað var að ganga til Þórshafnar. Síðasta þriðjudag var lagt af stað. Veðrið var […]

Bolludagur – Öskudagur

Mánudaginn 3. mars er bolludagurinn þann dag mega nemendur koma með bollur og drykk í skólann Miðvikudaginn 5. mars er […]